Allir með

Allir með er samstarfsverkefni íþrótthreyfingarinnar (ISI, UMFÍ og ÍF). Verkefnið gengur útá að fjölga tækifærum fyrir fötluð börn innan íþróttahreyfingarinnar.

Verkefnið

Á Íslandi eru einungis 4% fatlaðra barna sautjána ára og yngri að æfa íþróttir innan íþróttahreyfingarinnar. Við viljum að fötluð börn hafi tækifæri á að æfa íþróttir í sínu hverfisfélagi og geti byrjað á sama aldri og ófötluð börn. Þangað viljum við stefna.

Verkefnið er styrkt af Félags- og vinnumálaráðuneytinu, Heilbrigðisráðuneytinu og Mennta- og barnamálaráðuneytinu.
Íþróttahreyfingin sér um framkvæmd verkefnisins sem verður unnið á tímabilinu 2023 – 2025.

Fréttir

Skráning á Íslandsleikana er í fullum gangi

Nú er skráning á leikana á Selfossi í fullum gangi. Það er um að gera að skrá sig sem fyrst en skráningu lýkur 25. mars. Íslandsleikarnir er íþrótthahelgi fyrir einstaklinga sem hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru

Lesa meira »

Hjólastólakarfa hjá ÍR og Fjölni

Körfuknattleiks deildir Fjölnis og ÍR bjóða uppá hjólastóakörfubolta fyrir börn á grunnskólaaldri með sérþarfir! Æft er á sunnudögum kl 11:00 í Egilshöll og kl 15:30 í Skógarseli hjá ÍR. Allir velkomnir.

Lesa meira »

Skráning fyrir Íslandsleikana opnar á morgunn!

Helgina 29.-30. mars fara fram Íslandsleikarnir 2025 á Selfossi! Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og eða eru með stuðningsþarfir. Á leikunum er keppt í fimm íþróttakreinum fótbolta, körfubolta, handbolta, fimleikum og frjálsum. Einnig verða

Lesa meira »

Hvatasjóður

Hægt er að sækja um styrk vegna verkefna sem fela í sér inngildingu (inclusion) fatlaðra í íþróttastarfi hjá íþróttafélögum. Sótt er um á ákveðnu eyðublaði og mun verkefnistjórn yfirfara umsóknir og ákveða styrkupphæð. Umsókn

Þátttakendur í verkefninu.

Verkefni munu birtast hér eftir því sem þau fara af stað.