
Skráning á Íslandsleikana er í fullum gangi
Nú er skráning á leikana á Selfossi í fullum gangi. Það er um að gera að skrá sig sem fyrst en skráningu lýkur 25. mars. Íslandsleikarnir er íþrótthahelgi fyrir einstaklinga sem hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru