Allir með

Allir með er samstarfsverkefni íþrótthreyfingarinnar (ISI, UMFÍ og ÍF). Verkefnið gengur útá að fjölga tækifærum fyrir fötluð börn innan íþróttahreyfingarinnar.

LAUGARDAL 9. NÓVEMBER 2024

Verkefnið

Á Íslandi eru einungis 4% fatlaðra barna sautjána ára og yngri að æfa íþróttir innan íþróttahreyfingarinnar. Við viljum að fötluð börn hafi tækifæri á að æfa íþróttir í sínu hverfisfélagi og geti byrjað á sama aldri og ófötluð börn. Þangað viljum við stefna.

Verkefnið er styrkt af Félags- og vinnumálaráðuneytinu, Heilbrigðisráðuneytinu og Mennta- og barnamálaráðuneytinu.
Íþróttahreyfingin sér um framkvæmd verkefnisins sem verður unnið á tímabilinu 2023 – 2025.

Fréttir

Klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn

Klifurfélag Reykjavíkur er að fara af stað með klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn. Markmið námskeiðsins:Markmið verkefnisins er að kynna klifuríþróttina fyrir fjölbreyttari hóp barna og ungmenna og auka þátttöku fatlaðra barna í íþróttum. Hver er markhópurinn:Börn í 6. –

Lesa meira »

Allir með leikarnir slóu í gegn!

Allir með leikarnir fóru fram í fyrsta sinn síðastliðinn laugardag. Það voru rúmlega 115 krakkar sem mættu til leiks þar sem farið var í fótbolta, körfubolta, handbolta, frjálsar íþróttir og fimleika. Áætlað er að Allir með leikarnir verði að árlegum

Lesa meira »

Einungis 3 dagar í Allir með leikana

Undirbúningur fyrir Allir með leikana eru nú í fullum gangi þar sem leikarnir fara fram næsta laugardag. Íþróttaálfurinn ásamt Sollu Stirðu og Höllu Hrekkjusvín mæta hress og þar sem þau fara á milli íþróttagreina og hjálpa til við að stýra

Lesa meira »

Hvatasjóður

Hægt er að sækja um styrk vegna verkefna sem fela í sér inngildingu (inclusion) fatlaðra í íþróttastarfi hjá íþróttafélögum. Sótt er um á ákveðnu eyðublaði og mun verkefnistjórn yfirfara umsóknir og ákveða styrkupphæð. Umsókn

Þátttakendur í verkefninu.

Verkefni munu birtast hér eftir því sem þau fara af stað.

Akureyri

Proin libero nunc consequat interdum varius sit. Lorem donec massa sapien faucibus et molestie.ljlkjlkjlkjlkjl

Selfoss

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper.

Garðabær

Urna ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Ut elit tellus, luctus nec ullamcorper.