
Íslandsleikarnir á Selfossi 2025
Íslandsleikarnir voru haldnir á Selfossi um síðustu helgi. Tæplega sjötíu keppendur voru mættir til leiks en hægt var að taka þátt í keppni í fimm íþróttagreinum, frjálsum, fimleikum, fótbolta, handbolta og körfubolta. Fyrir utan keppnina þá var hægt að vera