Fréttir

Skráning á Íslandsleikana er í fullum gangi

Nú er skráning á leikana á Selfossi í fullum gangi. Það er um að gera að skrá sig sem fyrst en skráningu lýkur 25. mars. Íslandsleikarnir er íþrótthahelgi fyrir einstaklinga sem hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi og/eða eru

Lesa meira »

Hjólastólakarfa hjá ÍR og Fjölni

Körfuknattleiks deildir Fjölnis og ÍR bjóða uppá hjólastóakörfubolta fyrir börn á grunnskólaaldri með sérþarfir! Æft er á sunnudögum kl 11:00 í Egilshöll og kl 15:30 í Skógarseli hjá ÍR. Allir velkomnir.

Lesa meira »

Skráning fyrir Íslandsleikana opnar á morgunn!

Helgina 29.-30. mars fara fram Íslandsleikarnir 2025 á Selfossi! Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og eða eru með stuðningsþarfir. Á leikunum er keppt í fimm íþróttakreinum fótbolta, körfubolta, handbolta, fimleikum og frjálsum. Einnig verða

Lesa meira »

Íslandsleikarnir 29.-30. mars 2025

Íslandsleikarnir verða haldnir á Selfossi dagana 29. -30. mars 2025. Leikarnir eru fyrir þá sem finna sig ekki í hefðbundnu íþróttastarfi og eða eru með stuðningsþarfir. Á leikunum er keppt í fimm íþróttakreinum fótbolta, körfubolta, handbolta, fimleikum og frjálsum. Einnig

Lesa meira »

Fyrstu íþróttahjólastólarnir komnir í hús

Allir með verkefnið hefur fest kaup á 10 íþróttahjólastólum sem ætlaðir eru fyrir börn á aldrinum 7 – 14 ára. Boðið verður upp á hjólastólakörfubolta fyrir þennan aldur fljótlega eftir áramót. Stólarnir verða í lokaðri kerru sem gefur okkur tækifæri á

Lesa meira »

3. desember, Alþjóðlegur dagur fatlaðra

Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn um heim allan þann 3. desember. Hann hefur verið haldinn 3. desember ár hvert frá því að Sameinuðu þjóðirnar stóðu fyrir alþjóðlegu ári fatlaðs fólks árið 1981. Markmið alþjóðlegs dags fatlaðra er að auka skilning

Lesa meira »

Klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn

Klifurfélag Reykjavíkur er að fara af stað með klifurnámskeið fyrir blind, sjónskert eða hreyfihömluð börn. Markmið námskeiðsins:Markmið verkefnisins er að kynna klifuríþróttina fyrir fjölbreyttari hóp barna og ungmenna og auka þátttöku fatlaðra barna í íþróttum. Hver er markhópurinn:Börn í 6. –

Lesa meira »

Allir með leikarnir slóu í gegn!

Allir með leikarnir fóru fram í fyrsta sinn síðastliðinn laugardag. Það voru rúmlega 115 krakkar sem mættu til leiks þar sem farið var í fótbolta, körfubolta, handbolta, frjálsar íþróttir og fimleika. Áætlað er að Allir með leikarnir verði að árlegum

Lesa meira »

Einungis 3 dagar í Allir með leikana

Undirbúningur fyrir Allir með leikana eru nú í fullum gangi þar sem leikarnir fara fram næsta laugardag. Íþróttaálfurinn ásamt Sollu Stirðu og Höllu Hrekkjusvín mæta hress og þar sem þau fara á milli íþróttagreina og hjálpa til við að stýra

Lesa meira »

Skráning í fullum gangi fyrir Allir Með Leikana 2024

Laugardaginn 9. nóvember næstkomandi fara fram Allir Með Leikarnir í laugardalnum. Leikarnir fara fram bæði í Laugardalshöllinni og fimleikasal Ármanns. Leikarnir eru hluti af verkefninu Allir með, með það að markmiði að fjölga tækifærum barna með fatlanir til íþróttaiðkunar. Íþróttaálfurinn

Lesa meira »

Íslandsleikar 2024 á Akureyri

Helgina 16. og 17. mars voru svokallaðir Íslandsleikar haldnir á Akureyri þar sem börn með sérþarfir koma frá höfuðborgarsvæðinu í keppnisferð og keppa í blönduðum liðum í Íþróttahöllinni. Auk þess voru opnar æfingar í fótbolta og körfubolta í Íþróttahöllinni fyrir

Lesa meira »

Allir með af stað í Árborg

„Ég hvet alla þjálfara til að taka þessu verkefni með opnum hug, því sigrar barna með fötlun eru gríðarlega stórir,“ sagði Þórdís Bjarnadóttir frá Íþróttafélaginu Suðra við undirritun samstarfssamnings á vegum Hvatasjóðs verkefnisins Allir með við Ungmennafélag Selfoss og Íþróttafélagið

Lesa meira »

Allir með á Selfossi!

Við undirrituð höfum gælt við það síðan árið 2011 að bjóða upp á íþróttir fyrir börn með sérþarfir. Snemma árs 2023 kom tækifærið að fara af stað með slíkt starf þegar, Allir með samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF var hrint

Lesa meira »