Fréttir

Íslandsleikar 2024 á Akureyri

Helgina 16. og 17. mars voru svokallaðir Íslandsleikar haldnir á Akureyri þar sem börn með sérþarfir koma frá höfuðborgarsvæðinu í keppnisferð og keppa í blönduðum liðum í Íþróttahöllinni. Auk þess voru opnar æfingar í fótbolta og körfubolta í Íþróttahöllinni fyrir

Lesa meira »

Allir með af stað í Árborg

„Ég hvet alla þjálfara til að taka þessu verkefni með opnum hug, því sigrar barna með fötlun eru gríðarlega stórir,“ sagði Þórdís Bjarnadóttir frá Íþróttafélaginu Suðra við undirritun samstarfssamnings á vegum Hvatasjóðs verkefnisins Allir með við Ungmennafélag Selfoss og Íþróttafélagið

Lesa meira »

Allir með á Selfossi!

Við undirrituð höfum gælt við það síðan árið 2011 að bjóða upp á íþróttir fyrir börn með sérþarfir. Snemma árs 2023 kom tækifærið að fara af stað með slíkt starf þegar, Allir með samstarfsverkefni ÍSÍ, UMFÍ og ÍF var hrint

Lesa meira »