Körfuknattleiks deildir Fjölnis og ÍR bjóða uppá hjólastóakörfubolta fyrir börn á grunnskólaaldri með sérþarfir!
Æft er á sunnudögum kl 11:00 í Egilshöll og kl 15:30 í Skógarseli hjá ÍR. Allir velkomnir.